Snillingar

Það er merkilegt hvað tilgangurinn helgar meðalið hjá sumum. Í stað þess að reyna fyrir sér á vettvangi stjórnmála þá er farið og gert eitthvað sem veldur því að baráttan verður ennþá erfiðari. Ég er hinsvegar að pæla, hvenær verður þetta flokkað sem hryðjuverk, því þetta er ekki langt frá því, bara minna ofbeldi.

Djöfull hefur hinsvegar óþægilegt að vera á skipinu þegar búið er að fleygja smörsýru yfir það.
mbl.is Liðsmenn Sea Shepherd réðust á japanskt hvalveiðiskip
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur D. Haraldsson

Hryðjuverk... þegar þeir fara að hræða hinn almenna íslenska borgara vegna hvalveiða nokkurra einstaklinga? 

Guðmundur D. Haraldsson, 10.2.2007 kl. 14:23

2 Smámynd: Fræðingur

Jámm, það væri án efa fín skilgreining.

Fræðingur, 10.2.2007 kl. 15:05

3 Smámynd: Fræðingur

Og er rétta skilgreiningin:P það verður hinsvegar áhugavert að sjá hvenær þetta verður flokkað sem hryðjuverk, því það virðist vera trendið í dag að allt sé hryðjuverk.

Fræðingur, 10.2.2007 kl. 15:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband