Ekki bara lykilorð

Það sáust náttúrulega ekki bara lykilorð notenda, heldur líka kennitölur og netfang. Síðan verður fólk sem notar sama lykilorð á mörgum stöðum að breyta því á hinum stöðunum.

Síðan er fáranlegt að lykilorðið sé geymt í hráum texta fremur heldur en hakkað (hashed). Skv. Guðmundi á kerfisblogginu þá er þetta til þess að hægt sé að senda fólki lykilorð ef það gleymir því. Af hverju senda þeir ekki bara nýtt lykilorð? Það er gert þannig á flestum stöðum sérstaklega þar sem tölvupóstur er ekki örugg sendileið fyrir lykilorð.
mbl.is Lykilorð sýnileg á blog.is fyrir mistök
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Björgvin Antonsson

það hefur ekkert með það að gera að geta sent lykilorðin aftur. Ef það er eina krafan þá væri eðlilegt að notast við tvíátta dulkóðun þar sem hægt væri að afkóða lykilorðið úr grunni í kerfi áður en það væri sent.

J#

Jónas Björgvin Antonsson, 21.2.2007 kl. 13:49

2 Smámynd: Fræðingur

Reyndar ber þetta sterkan keim af leti, fremur heldur en einhverju öðru:P

Fræðingur, 21.2.2007 kl. 14:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband