26.4.2007 | 11:12
Týpískt
Kannski er ég einum of smámunasamur en er of mikils mælst að þýðendur þýði nöfn frumefna rétt? Sodium heitir natríum eða natrín á íslensku, ekki sódíum!
![]() |
Vísindamenn finna kryptónít |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.4.2007 | 21:49
Viltu segja þig út úr þessu?
8.4.2007 | 17:59
Stuttur útdráttur
Kristur var til. Ég segi það af því bara. Það er gott að hafa umhverfi og umhverfisvernd er bara fyrir trúað fólk. Trúleysi og sérstaklega Vantrú eru af hinu illa.
Þetta er er eiginlega allt og sumt sem predikun biskups segir. Eins og ávallt þá er signal to noise hlutfallið ekki hátt, en það er merkilega algengt hjá kirkjunnar mönnum. Sem minnir mig á eitt, væri ekki skemmtilegt að fá trúlausan kirkjumálaráðherra?
Þetta er er eiginlega allt og sumt sem predikun biskups segir. Eins og ávallt þá er signal to noise hlutfallið ekki hátt, en það er merkilega algengt hjá kirkjunnar mönnum. Sem minnir mig á eitt, væri ekki skemmtilegt að fá trúlausan kirkjumálaráðherra?
![]() |
Áherslan á endalausar framfarir er tál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.4.2007 | 17:22
Djöfullinn
Ég missti af bingóinu þar sem ég vaknaði alltof seint. En það er samt ótrúlegt að það er frétt af Vantrú á mbl.is, þetta hefði ekki gerst fyrir örfáum misserum. Heimurinn breytist hratt.
![]() |
Vantrú heldur bingó á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.4.2007 | 13:23
Biskup vill halda titlinum fyrir Guð
Það mætti halda, í ljós þess að þessir prestar eru ekki að kvarta yfir X-Factor úrslitunum, að þeir eru að velja titil guðs sem brandarakall. Þennan titil veitti biskup honum á síðustu páskum. Hann var meira að segja í 7. sæti í Ágústínusarverðlaunum.
![]() |
Fáránlegt að úrslitakvöld Fyndnasta manns Íslands sé á föstudeginum langa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.4.2007 | 01:34
Um umhverfismál
the left have been slightly disoriented by the manifest failure of socialism and even more so of communism as it was tried out and therefor they still remain as anti-capitalist as they were, but they have to find a new guise for their anti-capitalism
Hann vill meina að umhverfishreyfingin hafi verið tekin yfir af öfga-vinstrisinnuðu fólki. Er þá Íslandshreyfingin afsönnun þess?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)