Hvernig verða orð til ?

Hvernig ákveður fólk að þessi hér hljóðaröð eiga að tilheyra einhverju hugtaki ? Og hvernig er ákveðið hvort orðið lifir eður ei?

Og hver ber ábyrgð á orðskrípinu þúsöld ? Þetta er hugsanlega ljótasta orð tungunnar þökk sé merkingu þess. Það þýðir árþúsund en miðað hvernig íslenskan er uppbygð þá held ég að það fari ekki á milli mála að ef maður vissi ekki að þetta ætti að vera undantekning frá samsettum orðum eins og aldamót þá myndi ég halda að þetta þýddi þúsund aldir eða hundrað þúsund ár. Ég legg til að hver sá sem saurgar málið með þessu orðskrípi verði látinn telja upp að googol

Bloggfærslur 18. janúar 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband