29.1.2007 | 18:20
Er Ingibjörg Sólrún á móti Samfylkingunni?
Miðað við ræðu hennar þá mætti halda það. Ætli þetta sé tvífari framleiddur fyrir Sjálfstæðiflokkinn og/eða Vinstri-Græn og Ingibjörg sé kefluð í kjallara Valhallar? ;)
Ég efast reyndar um það, hún er kannski bara dugleg við að koma fram með ræður sem er hægt að rangtúlka skemmtilega.
Ég efast reyndar um það, hún er kannski bara dugleg við að koma fram með ræður sem er hægt að rangtúlka skemmtilega.
29.1.2007 | 17:23
Þróunarvinna guðfræðinga
Guðfræðingar Íslands voru mjög duglegir í fyrra í rannsóknum á kristnidóminum. Afraksturinn er náttúrulega Ágústínusarverðlaunin. Þarna eru 10 mestu gullmolar íslenskrar guðfræði árið 2006.