22.2.2007 | 02:29
Mogganum núið um nasir
Hérna má lesa smá skemmtisögu um moggann og baráttu hans við hið alræmda Alnet.
Og af þessu tilefni: Megi Moggabloggið vera afhausað af mogga-frisbídisk
Og af þessu tilefni: Megi Moggabloggið vera afhausað af mogga-frisbídisk
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2007 | 01:23
Ný innbrotstækni í heimabanka.
Hérna er ný aðferð til þess að brjótast inn á heimabanka hjá fólki. Meira að segja nokkuð frumleg man-in-the-middle árás.
Þar sem gert er, er það að þú ferð inn á einhverja vonda síðu, síðan brýst síðan vefsíðan inn á routerinn þinn, ef þú hefur ekki breytt lykilorðinu, og stillir hann þannig að þú ferð ekki inn á síðuna hjá bankanum þínum heldur afrit af henni. Af vísu vantar þó nokkuð af upplýsingum um tæknilegu hlið þessarar árásar en þetta er áhugaverð hugmynd.
Spurning hvort að maður kæmist ekki í gegnum auðkennislykladóteríið ef þetta sé sett alveg rétt upp fyrir Íslandsmarkað.
Þar sem gert er, er það að þú ferð inn á einhverja vonda síðu, síðan brýst síðan vefsíðan inn á routerinn þinn, ef þú hefur ekki breytt lykilorðinu, og stillir hann þannig að þú ferð ekki inn á síðuna hjá bankanum þínum heldur afrit af henni. Af vísu vantar þó nokkuð af upplýsingum um tæknilegu hlið þessarar árásar en þetta er áhugaverð hugmynd.
Spurning hvort að maður kæmist ekki í gegnum auðkennislykladóteríið ef þetta sé sett alveg rétt upp fyrir Íslandsmarkað.