27.2.2007 | 01:10
Þorir VG?
Þessi ályktun er eins og það vanti endann á henni. Samt undarlegt að flokkurinn þorir að halda úti mjög sterkri og róttækri kvenfrelsisstefnu en þorir ekki í næsta jafnréttismál.
Lag færslunnar: Grace Kelly með Mika, þetta er óhóflega kátt lag og fínt til þess að hressa upp á lífið og tilveruna, þótt stutt sé. Og ég verð að viðurkenna að söngurinn minnir mig þó nokkuð á Freddie Mercury (ég er nota bene ekki frumlegur í þessarri samlíkingu).
Lag færslunnar: Grace Kelly með Mika, þetta er óhóflega kátt lag og fínt til þess að hressa upp á lífið og tilveruna, þótt stutt sé. Og ég verð að viðurkenna að söngurinn minnir mig þó nokkuð á Freddie Mercury (ég er nota bene ekki frumlegur í þessarri samlíkingu).