4.2.2007 | 16:27
Náttúrulegt er ekki aukaverkanalaust
Þetta hér er gífurlega áhugaverður pistill um hvaða áhrif lofnarblóm (e. lavender) og te trjáa olía (e. tea tree oil) geta haft á stráka. Þessi efni sem fyrirfinnast iðulega í sjampóum og fullt af hreinlætisvörum, geta haft þau áhrif að estrógen myndun eykst og androgen minnki, þannig að strákar geta fengið brjóst.
Ég þori næstum því að fullyrða að á næstu árum muni koma vörur sem muni segja að þær geti aukið brjóstastærð kvenna með þessum efnum.
Ég þori næstum því að fullyrða að á næstu árum muni koma vörur sem muni segja að þær geti aukið brjóstastærð kvenna með þessum efnum.