6.3.2007 | 22:15
Egill Helgason - Þurs með meiru
Hann Silfur-Egill Helgason, sem hefur komið af stað áhugaverðum hlutum eins og netlögguvatnsglasstorminum nú nýverið, virðist ekki þola málefnalega gagnrýni á skrif sín. Auðvitað má hann búast við því að rangfærslur verði reknar ofan í hann á netinu.
Hið óborganlega er hinsvegar að hann hringdi brjálaður í einn sem var að leiðrétta hann. Og kommentið um Jón Torfason, er tengt þessum hér greinum: 1, 2 og 3.
En niðurstaðan sem ég fæ eftir að lesa skrif Egils, hann er ekkert annað en þurs.
Lag færslunnar: Spiladósalagið með Todmobile (Sinfóníu útgáfan). Mjög sérstakt en skemmtilegt lag sem kemur mjög vel út með Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Hið óborganlega er hinsvegar að hann hringdi brjálaður í einn sem var að leiðrétta hann. Og kommentið um Jón Torfason, er tengt þessum hér greinum: 1, 2 og 3.
En niðurstaðan sem ég fæ eftir að lesa skrif Egils, hann er ekkert annað en þurs.
Lag færslunnar: Spiladósalagið með Todmobile (Sinfóníu útgáfan). Mjög sérstakt en skemmtilegt lag sem kemur mjög vel út með Sinfóníuhljómsveit Íslands.
6.3.2007 | 14:12
Undarlegar snyrtivörur
Þetta hér er stórundarlegt sprey. Það verndar mann nefnilega gegn gervirafsegulsgeislun (Artificial Electromagnetic Waves).
Þetta er soldið mikið rip-off og er frá stóru snyrtivörufyrirtæki.
Magnetic Defence Complex protects skin from the ageing effects of Artificial Electromagnetic Waves.
...
Remember Artificial Electromagnetic Waves are present 24 hours a day and effect men's skin as well as women's!
Þetta er soldið mikið rip-off og er frá stóru snyrtivörufyrirtæki.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)