Egill Helgason - Þurs með meiru

Hann Silfur-Egill Helgason, sem hefur komið af stað áhugaverðum hlutum eins og netlögguvatnsglasstorminum nú nýverið, virðist ekki þola málefnalega gagnrýni á skrif sín. Auðvitað má hann búast við því að rangfærslur verði reknar ofan í hann á netinu.

Hið óborganlega er hinsvegar að hann hringdi brjálaður í einn sem var að leiðrétta hann. Og kommentið um Jón Torfason, er tengt þessum hér greinum: 1, 2 og 3.

En niðurstaðan sem ég fæ eftir að lesa skrif Egils, hann er ekkert annað en þurs.

Lag færslunnar: Spiladósalagið með Todmobile (Sinfóníu útgáfan). Mjög sérstakt en skemmtilegt lag sem kemur mjög vel út með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Undarlegar snyrtivörur

Þetta hér er stórundarlegt sprey. Það verndar mann nefnilega gegn gervirafsegulsgeislun (Artificial Electromagnetic Waves).
Magnetic Defence Complex protects skin from the ageing effects of Artificial Electromagnetic Waves.
...
Remember Artificial Electromagnetic Waves are present 24 hours a day and effect men's skin as well as women's!


Þetta er soldið mikið rip-off og er frá stóru snyrtivörufyrirtæki.

Bloggfærslur 6. mars 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband