25.7.2007 | 23:58
Hryllingur, saklaust fólk náðað!
Stjórnmál eiga það til að vera ósköp bjánaleg, eins og þetta mál sannar. Ég tel allaveganna mjög óhugnalegt að dæma fólk til refsingar þegar að sönnunargögnin segja að þau séu saklaus. En svona er pólitíkin. Það er oft þægilegra að fá sér eitt stykki blóraböggul heldur en að fást við vandann.
En ég mæli með seinustu bloggfærslu um þetta mál.
En ég mæli með seinustu bloggfærslu um þetta mál.
![]() |
Líbýumenn mótmæla náðun hjúkrunarfólks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |