15.1.2007 | 00:13
Kjúklingar sem lækna krabbamein
Vísindamenn halda alltaf áfram að reyna að bæta heiminn. Núna er búið að ná að erfðabreyta kjúklinga til þess að eggin innihalda auka prótín sem hægt að nota til þess að búa til krabbameinslyf. Þetta lofar sem stendur mjög góðu en með þessu væri hægt að búa til lyf sem reynst hefur mjög erfitt að framleiða í miklu magni. Ætli fólkið sem er á móti erfðabreytingum muni verða á móti þessu hér líka ?
Fréttin um málið á BBC
Fréttin um málið á BBC
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.