17.1.2007 | 21:54
Dugsemin uppmáluð
Gaman að því að eftir allan þennan tíma, þá er bara komin ein breytingartillaga. Samt er ekki komið með þá tillögu sem ég vil sjá, þ.e. fella út hina ógeðfellda 62. grein.
Tillaga um að kosið verði um stjórnarskrárbreytingar í þjóðaratkvæðagreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
hvað hefur þú á móti 62. greininni?
Sigurður J Guðmundsson (IP-tala skráð) 18.1.2007 kl. 00:45
Einfalt, ríkiskirkja er í andstöðu við mannréttindi. Þá er ég náttúrulega að tala um trúfrelsi. Og síðan hefur sagan sýnt að þéttofin kirkja og ríki er ekki góð hugmymd.
Fræðingur, 18.1.2007 kl. 01:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.