25.1.2007 | 02:12
Gróðurhúsaáhrif, en það er svo kalt!
Ég hef oft rekist á þessa fullyrðingu. Það er að segja, margur segir að þar sem það er svo kalt þá eru ekki gróðurhúsaáhrif. Þetta er pínu misskilningur.
Það sem gróðurhúsaáhrifin valda því að það er meiri orka í öllum veðurkerfum heimsins. Þetta táknar að það er meiri kraftur í öllu, lægðir komast neðar, hæðir komast ofar. Þetta táknar að það getur orðið kaldara og það getur orðið heitara. Þetta er eins að þú sért að róla og allt í einu gefur allt þitt í það að komast hærra öðru megin en þú ferð líka hátt hinu megin.
Síðan verður áhugavert að sjá hvort að El Nino muni spila eitthvað inn í gróðurhúsaáhrifin.
Það sem gróðurhúsaáhrifin valda því að það er meiri orka í öllum veðurkerfum heimsins. Þetta táknar að það er meiri kraftur í öllu, lægðir komast neðar, hæðir komast ofar. Þetta táknar að það getur orðið kaldara og það getur orðið heitara. Þetta er eins að þú sért að róla og allt í einu gefur allt þitt í það að komast hærra öðru megin en þú ferð líka hátt hinu megin.
Síðan verður áhugavert að sjá hvort að El Nino muni spila eitthvað inn í gróðurhúsaáhrifin.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.