5.2.2007 | 02:43
Heilsufaraldurinn
Ímyndið ykkur, hvað ef heilsuboðskapurinn sem við rekumst á í fjölmiðlum á næstum því hverjum degi væri skaðlegur og í þokkabót rangur!
Erum við viss um það að við séum ekki það miklar hópsálir að við nýtum öll tækifæri til þess að gera grín að þeim sem eru yfir kjörþyngd? Erum við með fordóma? Gætu þessir fordómar valdið fólki fjörtjóni? Gætu einhverjir orðið í vegi fyrir skothríðinni?
Eitt er víst, sama hvað við gerum, við þurfum að hafa skynsemi í lagi en framar öllu, efasemdir.
Erum við viss um það að við séum ekki það miklar hópsálir að við nýtum öll tækifæri til þess að gera grín að þeim sem eru yfir kjörþyngd? Erum við með fordóma? Gætu þessir fordómar valdið fólki fjörtjóni? Gætu einhverjir orðið í vegi fyrir skothríðinni?
Eitt er víst, sama hvað við gerum, við þurfum að hafa skynsemi í lagi en framar öllu, efasemdir.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.