7.2.2007 | 00:01
Ósvífnir dómarar
Að þessir dómarar vogi sér að banna lögreglunni í Þýskalandi að brjótast inn á tölvur hjá fólki. Þetta er reginhneyksli, ætli þeir banni þá næst lögreglunni að brjótast inn á heimili og fara í gegnum alla innanstokksmuni.
Ætli þeir muni samt ekki bara dæma moggabloggið úr leik?
Ætli þeir muni samt ekki bara dæma moggabloggið úr leik?
![]() |
Þýskri lögreglu meinað að leita upplýsinga með hjálp tölvuveira |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.