3.3.2007 | 21:55
Þú ert hugsanlega ...
altie. En altie er í stuttu máli, aðilar sem eru hallir undir hinar svokölluðu óhefðbundnu lækningar.
Lag færslunnar: Hurt af The Downward Spiral sem er ein af plötum Trent Reznors. Hann kallar sig að vísu Nine Inch Nails en Nine Inch Nails er Trent Reznor ;)
Lag færslunnar: Hurt af The Downward Spiral sem er ein af plötum Trent Reznors. Hann kallar sig að vísu Nine Inch Nails en Nine Inch Nails er Trent Reznor ;)
Athugasemdir
Púkinn er nú almennt sammála...en samt - allar raunverulegar nýjungar í læknisfræði í gegnum sögnuna byrjuðu að sjálfsögðu sem "óhefðbundnar". Það að gefa mönnum fúkkalyf var mjög óhefðbundið árið 1929, til dæmis.
Það er aldrei að vita nema eitthvað gagnlegt sé innan um allt kjaftæðið - vandinn er bara að sía restina í burtu.
Púkinn, 4.3.2007 kl. 00:30
Já, það er eiginlega skylda vísindanna að prófa allar svona óhefðbundnar í þaula. Og gera það á nákvæmlega sömu forsendum, þ.a. tvíblindar rannsóknir séu notaðar og allar sömu staðlar og í venjulegu lækningunum.
Fræðingur, 4.3.2007 kl. 12:10
Kolgrima, 4.3.2007 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.