Undarlegar snyrtivörur

Þetta hér er stórundarlegt sprey. Það verndar mann nefnilega gegn gervirafsegulsgeislun (Artificial Electromagnetic Waves).
Magnetic Defence Complex protects skin from the ageing effects of Artificial Electromagnetic Waves.
...
Remember Artificial Electromagnetic Waves are present 24 hours a day and effect men's skin as well as women's!


Þetta er soldið mikið rip-off og er frá stóru snyrtivörufyrirtæki.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Leifur Þorsteinsson

Artificial Electromagnetic Waves eru náttúrulega geislar sem

maðurinn framleiðir, í mótsetningu við Natural Electromagnetic

Waves, þar sem Sólin er aðal uppsprettan. Mikið svakalega eru

þetta gott "spray" sem geta verndað einstaklinginn fyrir ágangi

ljósvaga fjölmiðla.

Leifur Þorsteinsson, 6.3.2007 kl. 14:25

2 Smámynd: Fræðingur

Já, það er líkleg merking orða þeirra. En vandinn er hinsvegar sá að svona krem myndi ekki gera greinarmun á þessum alveg eins geislum með ólíka uppsprettu. Þannig að húðin þín myndi ekki fá hluti eins og ljós á sig.

Fræðingur, 6.3.2007 kl. 14:35

3 Smámynd: Púkinn

Hvað...er þetta Faraday búr í spreyformi?

Púkinn, 6.3.2007 kl. 16:01

4 Smámynd: Fræðingur

Það er væri áhugavert að reyna að selja svoleiðis. Alltaf þegar maður sér svona vörur þá freistar myrka hliðin manns.

Fræðingur, 6.3.2007 kl. 22:14

5 identicon

hahaha Faraday-búr í sprayformi

Grétar Amazeen (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 01:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband