6.3.2007 | 14:12
Undarlegar snyrtivörur
Þetta hér er stórundarlegt sprey. Það verndar mann nefnilega gegn gervirafsegulsgeislun (Artificial Electromagnetic Waves).
Þetta er soldið mikið rip-off og er frá stóru snyrtivörufyrirtæki.
Magnetic Defence Complex protects skin from the ageing effects of Artificial Electromagnetic Waves.
...
Remember Artificial Electromagnetic Waves are present 24 hours a day and effect men's skin as well as women's!
Þetta er soldið mikið rip-off og er frá stóru snyrtivörufyrirtæki.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:14 | Facebook
Athugasemdir
Artificial Electromagnetic Waves eru náttúrulega geislar sem
maðurinn framleiðir, í mótsetningu við Natural Electromagnetic
Waves, þar sem Sólin er aðal uppsprettan. Mikið svakalega eru
þetta gott "spray" sem geta verndað einstaklinginn fyrir ágangi
ljósvaga fjölmiðla.
Leifur Þorsteinsson, 6.3.2007 kl. 14:25
Já, það er líkleg merking orða þeirra. En vandinn er hinsvegar sá að svona krem myndi ekki gera greinarmun á þessum alveg eins geislum með ólíka uppsprettu. Þannig að húðin þín myndi ekki fá hluti eins og ljós á sig.
Fræðingur, 6.3.2007 kl. 14:35
Hvað...er þetta Faraday búr í spreyformi?
Púkinn, 6.3.2007 kl. 16:01
Það er væri áhugavert að reyna að selja svoleiðis. Alltaf þegar maður sér svona vörur þá freistar myrka hliðin manns.
Fræðingur, 6.3.2007 kl. 22:14
hahaha Faraday-búr í sprayformi
Grétar Amazeen (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 01:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.