Egill Helgason - Þurs með meiru

Hann Silfur-Egill Helgason, sem hefur komið af stað áhugaverðum hlutum eins og netlögguvatnsglasstorminum nú nýverið, virðist ekki þola málefnalega gagnrýni á skrif sín. Auðvitað má hann búast við því að rangfærslur verði reknar ofan í hann á netinu.

Hið óborganlega er hinsvegar að hann hringdi brjálaður í einn sem var að leiðrétta hann. Og kommentið um Jón Torfason, er tengt þessum hér greinum: 1, 2 og 3.

En niðurstaðan sem ég fæ eftir að lesa skrif Egils, hann er ekkert annað en þurs.

Lag færslunnar: Spiladósalagið með Todmobile (Sinfóníu útgáfan). Mjög sérstakt en skemmtilegt lag sem kemur mjög vel út með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband