23.7.2007 | 13:32
Ódýrt
Ethylene glycol (EG) er ódýrara en glycerol. Það er eina ástæða þess að EG er skipt út fyrir glycerol. Efnin hafa svipaða efnaeiginleika, en þegar líkaminn brýtur EG niður þá færðu oxalsýru. Oxalsýran fellur út sem nýrnasteinar og eyðileggur nýrun. Svo það er ekki þægilegt að fórnarlamb á altari sparnaðs.
Ég minntist á það í þessarri færslu að það er ekki svo flókið að koma í veg fyrir svona hluti, ef viljinn er fyrir hendi.
P.s. Glýceról er ekki bara sætuefni, það mýkir húðina, eykur rakadrægni hennar og getur verið notað sem leysir. Þannig að það er ekki notað að ástæðulausu.
Ég minntist á það í þessarri færslu að það er ekki svo flókið að koma í veg fyrir svona hluti, ef viljinn er fyrir hendi.
P.s. Glýceról er ekki bara sætuefni, það mýkir húðina, eykur rakadrægni hennar og getur verið notað sem leysir. Þannig að það er ekki notað að ástæðulausu.
Efni í frostlög selt sem sætuefni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.