Sköpunin og raunveruleikinn

Það er ekki gaman að fréttum eins og þessari hér. Í hinni svokölluðu vöggu mannkynsin, Kenýa, er byrjað verða vart við mikla veruleikafirringu. Þetta er sköpunartrúin, nánar tiltekið höfnun á einhverri af sterkustu vísindakenningum samtímans, þróunarkenningin. Í þessu tilviki er verið að tala um kristna evangelíska bókstafstrú (ekki ósvipað bandarískum predikurum eins og Ted Haggard).

Það er óneitanlega dapurlegt að það þurfi sérstaka öryggisgæslu til þess að vernda steingervinga forvera mannkynsins.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband