1.3.2007 | 23:25
Þangað borga ég
Í þennan góða sjóð borga ég trúleysisskattinn minn. Sem eru tæpar 9 þúsund krónur á ári. Þannig að Vantrú er með leiðréttingarstarfi sínu að gefa Háskólasjóði tæpar þrjár milljónir á ári !
Lag færslunnar:Llorando með Rebekah Del Rio, þetta er lag úr myndinni Mulholland Drive. Gífurlega falleg a capella útgáfa af lagi Orbison, Crying.
Lag færslunnar:Llorando með Rebekah Del Rio, þetta er lag úr myndinni Mulholland Drive. Gífurlega falleg a capella útgáfa af lagi Orbison, Crying.
Fjórtán doktorsnemar hljóta styrki úr Háskólasjóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Hmm.. Ég skráði mig úr þjóðkirkjunni fyrir tilstuðlan Vantrúarmanna í HÍ.. En hvernig stýri ég því hvert peningarnir fara?
Einar Örn Gíslason, 9.3.2007 kl. 18:35
Ég verð að viðurkenna að ég veit það einfaldlega ekki. Það er spurning sem að einhverjir fjármálastjórar Háskólans geta örugglega svarað.
Fræðingur, 27.3.2007 kl. 01:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.