6.3.2007 | 22:15
Egill Helgason - Þurs með meiru
Hann Silfur-Egill Helgason, sem hefur komið af stað áhugaverðum hlutum eins og netlögguvatnsglasstorminum nú nýverið, virðist ekki þola málefnalega gagnrýni á skrif sín. Auðvitað má hann búast við því að rangfærslur verði reknar ofan í hann á netinu.
Hið óborganlega er hinsvegar að hann hringdi brjálaður í einn sem var að leiðrétta hann. Og kommentið um Jón Torfason, er tengt þessum hér greinum: 1, 2 og 3.
En niðurstaðan sem ég fæ eftir að lesa skrif Egils, hann er ekkert annað en þurs.
Lag færslunnar: Spiladósalagið með Todmobile (Sinfóníu útgáfan). Mjög sérstakt en skemmtilegt lag sem kemur mjög vel út með Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Hið óborganlega er hinsvegar að hann hringdi brjálaður í einn sem var að leiðrétta hann. Og kommentið um Jón Torfason, er tengt þessum hér greinum: 1, 2 og 3.
En niðurstaðan sem ég fæ eftir að lesa skrif Egils, hann er ekkert annað en þurs.
Lag færslunnar: Spiladósalagið með Todmobile (Sinfóníu útgáfan). Mjög sérstakt en skemmtilegt lag sem kemur mjög vel út með Sinfóníuhljómsveit Íslands.
6.3.2007 | 14:12
Undarlegar snyrtivörur
Þetta hér er stórundarlegt sprey. Það verndar mann nefnilega gegn gervirafsegulsgeislun (Artificial Electromagnetic Waves).
Þetta er soldið mikið rip-off og er frá stóru snyrtivörufyrirtæki.
Magnetic Defence Complex protects skin from the ageing effects of Artificial Electromagnetic Waves.
...
Remember Artificial Electromagnetic Waves are present 24 hours a day and effect men's skin as well as women's!
Þetta er soldið mikið rip-off og er frá stóru snyrtivörufyrirtæki.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
3.3.2007 | 21:55
Þú ert hugsanlega ...
altie. En altie er í stuttu máli, aðilar sem eru hallir undir hinar svokölluðu óhefðbundnu lækningar.
Lag færslunnar: Hurt af The Downward Spiral sem er ein af plötum Trent Reznors. Hann kallar sig að vísu Nine Inch Nails en Nine Inch Nails er Trent Reznor ;)
Lag færslunnar: Hurt af The Downward Spiral sem er ein af plötum Trent Reznors. Hann kallar sig að vísu Nine Inch Nails en Nine Inch Nails er Trent Reznor ;)
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.3.2007 | 23:37
Gatasigti fyrir Internetið
Margur hefur tjáð sig um netlöggur og Steingrím J. Sigfússon síðustu daga. Hve margir ætlu séu búnir að horfa á þáttinn? Ég hef ekki ennþá nennt því, enda þykir mér Silfur Egils ekki skemmtilegur þáttur. Út af því þá fór ég og fann ég einn af fáum aðilum sem hefur lagt í það að skrifa orðrétt upp eftir þættinum. Voila
Steingrímur kemur ekki svo rosalega vel út, en ef eitthvað er þá kemur hún Steinunn Valdís ennþá verr út. En báðir aðilar líta ekki út fyrir að hafa mikla þekkingu á tölvumálum.
Lag færslunnar:: An Arrow From the Sun með þungarokkssveitinni Therion. Þetta er flott lag af Lemuria helmingi tvöföldu plötunnar, Lemuria/Sirius B. Lagið opnar fremur afslappað með sópran söngkona sem fær andsvar frá karlakór með bassagítarsplokki undir. Síðan kemur stutt interlude en eftir þann kafla þá kemur flottasti kafli lagsins, Bassi að syngja með þungarokkssveit :D
Steingrímur kemur ekki svo rosalega vel út, en ef eitthvað er þá kemur hún Steinunn Valdís ennþá verr út. En báðir aðilar líta ekki út fyrir að hafa mikla þekkingu á tölvumálum.
Lag færslunnar:: An Arrow From the Sun með þungarokkssveitinni Therion. Þetta er flott lag af Lemuria helmingi tvöföldu plötunnar, Lemuria/Sirius B. Lagið opnar fremur afslappað með sópran söngkona sem fær andsvar frá karlakór með bassagítarsplokki undir. Síðan kemur stutt interlude en eftir þann kafla þá kemur flottasti kafli lagsins, Bassi að syngja með þungarokkssveit :D
1.3.2007 | 23:25
Þangað borga ég
Í þennan góða sjóð borga ég trúleysisskattinn minn. Sem eru tæpar 9 þúsund krónur á ári. Þannig að Vantrú er með leiðréttingarstarfi sínu að gefa Háskólasjóði tæpar þrjár milljónir á ári !
Lag færslunnar:Llorando með Rebekah Del Rio, þetta er lag úr myndinni Mulholland Drive. Gífurlega falleg a capella útgáfa af lagi Orbison, Crying.
Lag færslunnar:Llorando með Rebekah Del Rio, þetta er lag úr myndinni Mulholland Drive. Gífurlega falleg a capella útgáfa af lagi Orbison, Crying.
Fjórtán doktorsnemar hljóta styrki úr Háskólasjóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.2.2007 | 01:10
Þorir VG?
Þessi ályktun er eins og það vanti endann á henni. Samt undarlegt að flokkurinn þorir að halda úti mjög sterkri og róttækri kvenfrelsisstefnu en þorir ekki í næsta jafnréttismál.
Lag færslunnar: Grace Kelly með Mika, þetta er óhóflega kátt lag og fínt til þess að hressa upp á lífið og tilveruna, þótt stutt sé. Og ég verð að viðurkenna að söngurinn minnir mig þó nokkuð á Freddie Mercury (ég er nota bene ekki frumlegur í þessarri samlíkingu).
Lag færslunnar: Grace Kelly með Mika, þetta er óhóflega kátt lag og fínt til þess að hressa upp á lífið og tilveruna, þótt stutt sé. Og ég verð að viðurkenna að söngurinn minnir mig þó nokkuð á Freddie Mercury (ég er nota bene ekki frumlegur í þessarri samlíkingu).
22.2.2007 | 02:29
Mogganum núið um nasir
Hérna má lesa smá skemmtisögu um moggann og baráttu hans við hið alræmda Alnet.
Og af þessu tilefni: Megi Moggabloggið vera afhausað af mogga-frisbídisk
Og af þessu tilefni: Megi Moggabloggið vera afhausað af mogga-frisbídisk
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2007 | 01:23
Ný innbrotstækni í heimabanka.
Hérna er ný aðferð til þess að brjótast inn á heimabanka hjá fólki. Meira að segja nokkuð frumleg man-in-the-middle árás.
Þar sem gert er, er það að þú ferð inn á einhverja vonda síðu, síðan brýst síðan vefsíðan inn á routerinn þinn, ef þú hefur ekki breytt lykilorðinu, og stillir hann þannig að þú ferð ekki inn á síðuna hjá bankanum þínum heldur afrit af henni. Af vísu vantar þó nokkuð af upplýsingum um tæknilegu hlið þessarar árásar en þetta er áhugaverð hugmynd.
Spurning hvort að maður kæmist ekki í gegnum auðkennislykladóteríið ef þetta sé sett alveg rétt upp fyrir Íslandsmarkað.
Þar sem gert er, er það að þú ferð inn á einhverja vonda síðu, síðan brýst síðan vefsíðan inn á routerinn þinn, ef þú hefur ekki breytt lykilorðinu, og stillir hann þannig að þú ferð ekki inn á síðuna hjá bankanum þínum heldur afrit af henni. Af vísu vantar þó nokkuð af upplýsingum um tæknilegu hlið þessarar árásar en þetta er áhugaverð hugmynd.
Spurning hvort að maður kæmist ekki í gegnum auðkennislykladóteríið ef þetta sé sett alveg rétt upp fyrir Íslandsmarkað.
21.2.2007 | 18:07
Hverjum að kenna?
Maður spyr sig þegar maður sér svona fréttir, er þetta einhverjum einum að kenna? Það er erfitt að segja en ef að fólk getur ekki leyst úr vanda án þess að beita valdi (rífa úr sambandi) þá eru ekki góðir hlutir í gangi.
Síðan er spurning hvort að þetta sé ekki veruleikaflótti frá vondu umhverfi. Það er eitthvað sem hver fjölskylda verður að skoða í sínum barmi. Svo sleppum því að benda á einhvern einn aðila og hjálpum frekar allri fjölskyldunni frekar heldur en að hneykslast yfir þessu.
Síðan er spurning hvort að þetta sé ekki veruleikaflótti frá vondu umhverfi. Það er eitthvað sem hver fjölskylda verður að skoða í sínum barmi. Svo sleppum því að benda á einhvern einn aðila og hjálpum frekar allri fjölskyldunni frekar heldur en að hneykslast yfir þessu.
Stympingar vegna tölvunotkunar unglingspilts á höfuðborgarsvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2007 | 13:08
Ekki bara lykilorð
Það sáust náttúrulega ekki bara lykilorð notenda, heldur líka kennitölur og netfang. Síðan verður fólk sem notar sama lykilorð á mörgum stöðum að breyta því á hinum stöðunum.
Síðan er fáranlegt að lykilorðið sé geymt í hráum texta fremur heldur en hakkað (hashed). Skv. Guðmundi á kerfisblogginu þá er þetta til þess að hægt sé að senda fólki lykilorð ef það gleymir því. Af hverju senda þeir ekki bara nýtt lykilorð? Það er gert þannig á flestum stöðum sérstaklega þar sem tölvupóstur er ekki örugg sendileið fyrir lykilorð.
Síðan er fáranlegt að lykilorðið sé geymt í hráum texta fremur heldur en hakkað (hashed). Skv. Guðmundi á kerfisblogginu þá er þetta til þess að hægt sé að senda fólki lykilorð ef það gleymir því. Af hverju senda þeir ekki bara nýtt lykilorð? Það er gert þannig á flestum stöðum sérstaklega þar sem tölvupóstur er ekki örugg sendileið fyrir lykilorð.
Lykilorð sýnileg á blog.is fyrir mistök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |